29.3.2012 | 13:49
Sóli bregður á leik í Hæfileikakeppni Íslands!
Sóli mun bregða sér í hin ýmsu gervi í þáttunum sem hefjast annað kvöld kl. 21:15 á SkjáEinum. Hvorum finnst ykkur hann líkari og hverjir eru mennirnir ?


Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2012 | 00:05
Styttist í fyrsta þáttinn...
Jæja, þá styttist í fyrsta þáttinn. Mikill spenningur í loftinu. Undirritaður bjóst ekki við öllum þessum fjölda , ungs hæfileikafólks. Virkilega ánægður með þátttökuna. Greinilega mikið af "talentum" á Íslandi.
Nú sitja Þór Freysson og félagar hjá Sagafilm, sveittir, að klippa fyrsta þáttinn. Verður gaman að sjá útkomuna.
Kveðja,
Þorvaldur Davíð
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2012 | 16:25
Það er eitthvað svo töff við poilaroid myndir!
Við létum smella nokkrum af okkur við tökur um síðustu helgi. Myndir af öllum keppendum má svo finna inn á facebook síðu Hæfileikakeppni Íslands.


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2012 | 17:12
Flott sviðsmynd!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2012 | 11:36
STUÐ OG STEMMING!
Tökurnar hefjast stundvíslega kl 9 í fyrramálið hjá Sagafilm og verða fram eftir kvöldi og allan sunnudaginn.
Ljósmyndari verður á staðnum og myndar alla keppendur. Þetta verður stuð! Hlökkum til að sjá ykkur öll sem komust áfram - og til hamingju. Nú er bara spurning um hver verður milljón ríkari 4 apríl!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2012 | 09:26
84 þúsund like!
Myndböndin streyma inn í Hæfileikakeppni Íslands á mbl.is en á sjötta hundrað myndbanda eru komin í keppnina. Myndböndin eru hafa fengið yfir 84. þúsund like og því greinilegt að efnið er að fara vel í landann.
Lokað verður fyrir innsendingar á miðnætti í kvöld og hefjast þættirnir kl 21:15 á SkjáEinum þann 30. mars. Ert þú búin/n að tryggja þér áskrift? Smelltu þér inn á Skjárinn.is og við opnum samdægurs!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2012 | 17:24
Frábær þáttaka!
Við erum í skýjunum með þáttökuna en vel á sjötta hundrað myndbönd hafa borist í keppnina en lokað verður fyrir innsendingar á miðnætti 14 mars! Ert þú búin að senda inn?
Næstu helgi verða svo atriðin sem komast áfram tekin upp - stuð og stemming :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)