11.3.2012 | 17:24
Frábær þáttaka!
Við erum í skýjunum með þáttökuna en vel á sjötta hundrað myndbönd hafa borist í keppnina en lokað verður fyrir innsendingar á miðnætti 14 mars! Ert þú búin að senda inn?
Næstu helgi verða svo atriðin sem komast áfram tekin upp - stuð og stemming :)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.