84 þúsund like!

Myndböndin streyma inn í Hæfileikakeppni Íslands á mbl.is en á sjötta hundrað myndbanda eru komin í keppnina. Myndböndin eru hafa fengið yfir 84. þúsund like og því greinilegt að efnið er að fara vel í landann.

Lokað verður fyrir innsendingar á miðnætti í kvöld og hefjast þættirnir kl 21:15 á SkjáEinum þann 30. mars. Ert þú búin/n að tryggja þér áskrift? Smelltu þér inn á Skjárinn.is og við opnum samdægurs!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband