16.3.2012 | 11:36
STUÐ OG STEMMING!
Tökurnar hefjast stundvíslega kl 9 í fyrramálið hjá Sagafilm og verða fram eftir kvöldi og allan sunnudaginn.
Ljósmyndari verður á staðnum og myndar alla keppendur. Þetta verður stuð! Hlökkum til að sjá ykkur öll sem komust áfram - og til hamingju. Nú er bara spurning um hver verður milljón ríkari 4 apríl!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.